HVÍTVÍN

HÉRAÐ: Búrgund

HEITI:Mâcon-Villages

ÁRGANGUR: 2008

ÞRÚGA: Chardonnay

JARÐVEGUR:
Leir og kalk

ALDUR VÍNVIÐAR:
um 20 ár

UPPSKERA:
40 hl á hektara.

VÍNGERÐ: loftpressun, gerjun og þroskun í eikar tunnum með botnfalli í 10 mánuði.

STYRKLEIKI: 12,5%

HITASTIG: 12 til 16° C

Mâcon-Villages

François d’Allaines

SMÖKKUN :
Í munni er keimur af sítrusávöxtum, ristuðum hnetum. Sýruríkt og mjúkt ; fínt eikarbragð ásamt þéttum ávexti. Svolítið kryddað og feitt ;góð lengd frábært jafnvægi.

PASSAR MEÐ : Mjög gott með fiskréttum t.d. humar, lúðu, steinbít sem og öllu hvítu kjöti.

ÁTVR - 2 849 kr

www.vinekran.is - s:699 2100 - fax:564 2431