HVÍTVÍN

HÉRAÐ: Búrgund

HEITI : Chassagne Montrachet 1erCru

ÁRGANGUR: 2006

ÞRÚGA: Chardonnay

JARÐVEGUR: Leir og kalk

UPPSKERA: 40 hektólítrar á hektara.

VÍNGERÐ : Gerjun og þroskun í eikartunnum með botnfalli í 17 mán.

STYRKLEIKI:
14 %

HITASTIG: Berist fram við 14° C


Chassagne Montrachet 1er Cru
"Les Chaumées"

Francois d’Allaines

SMÖKKUN : Fölgulur litur og þykkur.
Í nefi eru heslihnetur, vanilla, trufflur, hunang og reykur ásamt sítrusávöxtum. Þetta er magnað vín frá einu besta hvítvínssvæði Búrgund.

Í munni er það kraftmikið, feitt, mjúkt og í frábæru jafnvægi. Mikið vín. Frábær árgangur.

PASSAR MEÐ : Humri, hörpudiski, skötusel eða þorski með mildri sósu.

ÁTVR - 6 799 kr
Vörunúmer ÁTVR: 05493

Fríhöfn - 4 759 kr

www.vinekran.is - s:699 2100 - fax:564 2431