RAUÐVÍN

HÉRAÐ: Languedoc

HEITI: Vin rouge
Pays d'Oc

ÁRGANGUR: 2010

ÞRÚGA :grenache 50%, syrah 50%


JARÐVEGUR: -

UPPSKERA: 70 hektólítrar af hverjum hektara.

VÍNGERÐ: Í tanki til að viðhalda ávextinum.

STYRKLEIKI:13,5%

HITASTIG: 12°C til 16°C

Marius Grenache/syrah

M. CHAPOUTIER

 

SMÖKKUN : Dökk-rúbínrautt á lit. Í nefi eru mjög þroskuð ber og pipar. Í munni hefur það ferska og ávaxtaríka og þétta fyllingu. Vínið er mjúkt og þægilegt með létt eftirbragð. Millilangt.

PASSAR MEÐ : Grilluðu hvítu kjöti og fiski, flestum ostum, pastaréttum, tapas og miðjarðarhafspottréttum.

ÁTVR - 1 799 kr

Fríhöfnin - 1 199 kr

www.vinekran.is - s:699 2100 - fax:564 2431