STYRKT VÍN

HÉRAÐ:Roussillon

HEITI: A.O.C. Rivesaltes

ÁRGANGUR: 2002

ÞRÚGA: Grenache ( hvít og grá)

JARÐVEGUR:

ALDUR VÍNVIÐAR:

UPPSKERA: 30 hl. á ha. Handtínsla

VÍNGERÐ :Þroskast í 5 ár.

STYRKLEIKI: 16 %

HITASTIG: Í kringum 12°C

Rivesaltes Ambré

PUJOL

 

SMÖKKUN: Flókið nef og kraftmikið þar sem m.a má finna þurrkaða ávexti og sveskjur. Mikil lengd í munni og gott jafnvægi.

PASSAR MEÐ: Sem fordrykkur, með geitaostum, roquefort-osti eða kökum með hnetum eða súkkulaði.

Vörunúmer ÁTVR: 09950 - sérpöntun

 

 

www.vinekran.is - s:699 2100 - fax:564 2431