HVÍTVÍN

HEITI: Vin de Pays des Côtes Catalanes

ÁRGANGUR: 2008

ÞRÚGUR: 50 % muscat à petits grains 50 % sauvignon blanc

JARÐVEGUR: Stallar með leir og malarjarðvegi - Les Aspres

UPPSKERA: 40 hl/ha

STYRKLEIKI: 12,5%

HITASTIG: 12°C

 


Muscat-Sauvignon

Pujol

 

SMÖKKUN : Vínið er fölgult með ferskan ilm af muscat þrúgum, ávaxtaríkt.
Í munni er það frekar þurrt og kryddað.

PASSAR MEÐ : Flestu sjávarfangi, fiskisúpum eða pinnamat með hvítu kjöti. Öllum grilluðum fiski og skelfiski.

Frábært með sushi.

ÁTVR : 1 999kr.
Fríhöfnin : 1399 kr.

 

www.vinekran.is - sími: 699 2100 - fax:564 2431