Freyðivín

HÉRAÐ: Alsace

HEITI:
Crémant d'Alsace A.O.C.


ÞRÚGUR: Pinot blanc, Chardonnay, Pinot Auxerrois

JARÐVEGUR:
Silt , Leir og granit

ALDUR VÍNVIÐAR:
um 25ár

UPPSKERA:handtínsla
40 hl á hektara.

VÍNGERÐ: þroskun á flösku á fjölum í 15 mánuði

STYRKLEIKI: 12,5%

HITASTIG: 10° C

Crémant d'Alsace Brut

René Kientz & Fils

René kientz & Fils er vínhús í hjarað Alsace vínhéraðinu, í Blienschwiller. Kientz er vínbóndi og gerir mikið "terroir" vín.

SMÖKKUN :
mjög ferskt, góð fylling, mjög "elegant" freyðivín, með ilmi af hvítum blómum og keimur af ljósum ávöxtum.

www.vinotek.is :"Þetta er toppfreyðivín. Þroskuð gul og græn epli í nefi, ferskt og skarpt, freyðir þægilega, mjög  þurrt."

PASSAR MEÐ : Frábær fordrykkur með smáréttum, Mjög gott með fínum fiskréttum t.d. humar, lúðu, steinbít, skötusel.

ÁTVR - 2 799 kr

www.vinekran.is - s:699 2100 - fax:564 2431