HVÍTVÍN

HÉRAÐ: Búrgund

HEITI:Savigny lès Beaune

ÁRGANGUR: 2001-2004

ÞRÚGA:
70% Pinot blanc
30% Chardonnay
(blandaðar plöntur á ekrunni - gömul pinot blanc ekra)

JARÐVEGUR:

UPPSKERA: 40 hl/ha

VÍNGERÐ : gerjun í tönkum að hluta og tunnum. Þroskun í eikartunnum í 12 mánuði

STYRKLEIKI: 13%

HITASTIG: 12 til 15°C

Savigny lès Beaune
"le dessus des Golardes"

Domaine Pierre Guillemot

Mjög sérstök samsetning á þrúgum því hér er notuð Pinot blanc þrúgan (líka kölluð WeissBurgunder) en hún er smám saman að hverfa því vegna philoxera má ekki gera nýjar plöntur.

SMÖKKUN: Í nefi finnst steinolía og brennisteinn ásamt apríkósum og hnetum. Það hefur einnig merki um sítrusávexti.
Í munni er vínið með góða sýru, bragðmikið með svolítinn reyk og möndlukeim. Hvít blóm og hunang í góðu jafnvægi, með eik í hófi. Það er flókið með mikla lengd. Vínið er vel þroskað og gott að drekka það núna.

PASSAR MEÐ : Reyktum fiski og bragðmiklum fiskréttum sem í er t.d. saffran eða karrý. Mjög gott með sterkum ostum.

ÁTVR Kringlan og Heiðrún - 2 990 kr
Vörunúmer ÁTVR: 09949

www.vinekran.is - s:699 2100 - fax:564 2431