HVÍTVÍN

HÉRAÐ: Loire

HEITI: Vin de France

ÁRGANGUR: -

ÞRÚGA:Chardonnay/Chenin blanc

JARÐVEGUR:
Leir og kalk

ALDUR VÍNVIÐAR:
um 20 ár

UPPSKERA:
40 hl á hektara.

VÍNGERÐ: loftpressun, gerjun og þroskun í tönkum Gerjunin er stöðvuð til að takmarka áfengismagnið.

STYRKLEIKI: 8,5%

HITASTIG: 10° C

Plaisir Frivole
Létt hvítvín - 8,5 %

Les Frères Couillaud
Chateau de la Ragotière

SMÖKKUN : Ferskt með keim af ferskum vínberjum ásamt sítrónu og greip og ilmar af rósum. Vínið er hálfsætt með létta fyllingu. Mjög skemmtilegt jafnvægi.

PASSAR MEÐ : Mjög gott með austurlenskum mat eða reyktu kjöti. Einnig er Plaisir Frivole ekta Party vín

ÁTVR - 1 599 kr / 75 cl

ÁTVR - 1099 kr / 375 ml

www.vinekran.is - s:699 2100 - fax:564 2431