HVÍTVÍN

HÉRAÐ: Loire

HEITI: Vin de Pays de la Loire

ÁRGANGUR: 2010

ÞRÚGA: Chardonnay

JARÐVEGUR:
Leir og kalk

ALDUR VÍNVIÐAR:
um 20 ár

UPPSKERA:
40 hl á hektara.

VÍNGERÐ: loftpressun, gerjun og þroskun í tönkum með botnfalli í 8 mánuði.

STYRKLEIKI: 12%

HITASTIG: 10 til 12° C

Chardonnay - Domaine de la Morinière
Les Frères Couillaud

Besta Chardonnay í Heimi 2010 fyrir 2009 árg.

SMÖKKUN : í nefi er það ferskt og ilmar af sítrus ávöxtum ásamt smjöri. Í munni er það ferskt og olíukennt, keimur af epli og sítrónu.
mjög þægilegt eftirbragð.

PASSAR MEÐ : mjög gott með léttum fiskréttum eða hvítu kjöti ; gott veisluvín.

ÁTVR - 1 999 kr
Fríhöfn - 1 399 kr

Valið "Besta Chardonnay í heimi 2010" :
Gullverðlaun og 4. sæti í keppni "Meilleurs Chardonnay du monde" :
http://www.chardonnay-du-monde.com/HomeCdM.en.html

Gyllta Glasið 2010

www.vinekran.is - s:699 2100 - fax:564 2431