HVÍTVÍN

HÉRAÐ: Búrgund

HEITI:Saint Romain

ÁRGANGUR: 2007

ÞRÚGA: Chardonnay

JARÐVEGUR:
kalkríkur

UPPSKERA:
40 hektólítrar á hektara.

VÍNGERÐ: Gerjun og þroskun í eikartunnum með botnfalli í 12 mánuði og í tönkum í 3 mánuði

STYRKLEIKI: 12.5 %

HITASTIG : 12 til 16 ° C

Saint Romain

Francois d’Allaines

SMÖKKUN : Meðalfylling, þurrt og ferskt. Léttir eikartónar.

Fíngert og þægilegt vín.

PASSAR MEÐ : humarréttum, fiskréttum, hvítu kjöti

ÁTVR í reynslusölu - 3750 kr
Vörunúmer ÁTVR: 11017

www.vinekran.is - s:699 2100 - fax:564 2431