HVÍTVÍN

HÉRAÐ: Búrgund

HEITI:Saint Aubin 1er Cru

ÁRGANGUR: 2008

ÞRÚGA: Chardonnay

JARÐVEGUR:
kalkríkur

UPPSKERA:
40 hektólítrar á hektara.

VÍNGERÐ: Gerjun og þroskun í eikartunnum með botnfalli í 12 mán.

STYRKLEIKI: 13 %

HITASTIG : 12 til 16 ° C

Saint Aubin 1er Cru "sur Gamay "

Francois d’Allaines

SMÖKKUN : Mikil dýpt og þroski í ávextinum og steinefnakennt í nefi. Ilmar af smjöri, ristuðum hnetum, hvítum blómum og hunangi.

Í munni er þægilegur hnetukeimur, örlítið smjör er undirstrikað með ferskleika steinefnna og mjög mikilli lengd. Eikin er í frábæru jafnvægi með ávextinum. Vínið hefur mikla fyllingu.

PASSAR MEÐ : Fínum fiskréttum t.d. humar, lúðu, steinbít, sem og öllu hvítu kjöti. Þolir vel kryddaðan mat.

ÁTVR Kringlan og Heiðrún - 4 940 kr
Vörunúmer ÁTVR: 12140

Fríhöfn - 3 459 kr

www.vinekran.is - s:699 2100 - fax:564 2431