Rósavín

HÉRAÐ: Búrgund

HEITI: A.O.C. Bourgogne

ÁRGANGUR: 2008

ÞRÚGA : Pinot noir

JARÐVEGUR: Leir og Kalk

UPPSKERA: Uppskera: 40 hektólítrar á hektara.

VÍNGERÐ:"Rosé de saignée" : berin eru tekin af stilkunum og latið detta í tank í sólarhring og hlutur af safinu er tekið frá þegar nægilegur litur er komið og sett á tunnu.

þroskun í eikartunnum í 12 mán. og 3 mán. á tanka.

STYRKLEIKI: 12,5 %

HITASTIG: Hitastig : Berist fram við 12 ° C til 16°C




Bourgogne Rosé

Francois d’Allaines

SMÖKKUN : Í nefi er það með hint af jarðvegsilmi ásamt þroskuðum hindberjum.

Í munni er vínið fíngert með þægilegan ávöxt og milt tannín. Það er svolítið kryddað,
Endingin er meðallöng og fersk.

PASSAR MEÐ : grilluðum fiski, hvítu kjöti, mjúkum ostum.

ÁTVR - 2 790 kr

www.vinekran.is - s:699 2100 - fax:564 2431