HVÍTVÍN

HÉRAÐ: Búrgund

HEITI: A.O.C. Meursault

ÁRGANGUR: 2007

ÞRÚGA: Chardonnay

JARÐVEGUR: Leir og kalk

UPPSKERA: 40 hektólítrar á hektara.

VÍNGERÐ:

STYRKLEIKI: 13 %

HITASTIG: Berist fram við 16 ° C

Meursault

Francois d’Allaines

SMÖKKUN : Í nefi er það með liljublómailm, sætt, þurrkaðar apríkósur, kryddað með og ferskum anís, möndlum og sítrus - ávöxtum.
Í munni er keimur af hnetum, möndlum og ferskum ávöxtum. Létt eik og smjör. Góð fylling. Fíngert og stílhreint vín. Best væri að geyma vínið í nokkur ár en í lagi að drekka það strax.

PASSAR MEÐ : Flestum fiskréttum sem og öllu hvítu kjöti. Mjög gott með grafnum laxi.

ÁTVR - reynslusala : 5 199 kr
Vörunúmer ÁTVR: 03158

Fríhöfn - 3 639 kr

www.vinekran.is - s:699 2100 - fax:564 2431