RAUÐVÍN

HÉRAÐ: Búrgund

HEITI: A.O.C. Bourgogne Hautes Côtes de Beaune

ÁRGANGUR: 2007

ÞRÚGA : Pinot noir

JARÐVEGUR: Leir og kalk

UPPSKERA: Uppskera: 40 hektólítrar á hektara.

VÍNGERÐ:þroskun í eikartunnum í 12 mánuði og 2 mán. í tönkum.

STYRKLEIKI: 13 %

HITASTIG: Hitastig : Berist fram við 16 til 18°C




Bourgogne
Hautes Côtes de Beaune

Francois d’Allaines

SMÖKKUN : Í nefi er það með skógar og jarðvegsilmi ásamt þroskuðum dökkum berjum og lakkrís. Eikin er vel til staðar og styður ávöxtinn.

Vínið er sýruríkt og flókið með góða fyllingu. Góður ávöxtur auk þess að vera svolitið kryddað. Pínulítið þurrt og létt eikað.
2007 árgangur má byrja að drekka núna.

PASSAR MEÐ : Nautakjöti, lambakjöti með villisveppum, mjúkum ostum.

ÁTVR í reynslusölu - 2 999kr
Vörunúmer ÁTVR: 12022

Fríhöfninni : 1 999 kr

www.vinekran.is - s:699 2100 - fax:564 2431