HVÍTVÍN

HÉRAÐ: Búrgund

HEITI: A.O.C Bourgogne
Côte Chalonnaise

ÁRGANGUR: 2011

ÞRÚGA: Chardonnay
25ára plöntur

UPPSKERA: Handtínsla

VÍNGERÐ : Loftpressun, gerjun og þroskun í eikartunnum með botnfalli í 10 mánuði. Engin ný tunna

STYRKLEIKI: 12,5 %

HITASTIG : 12-15°C

Bourgogne Côte Chalonnaise

frá François d’Allaines

SMÖKKUN : fallegur ljósgulur litur. Mjúkt vín með smjör og heslihnetukeim, sítrus ávöxtum steinefnum og örlítilli eik í mjög góðu jafnvægi. Það er góð fylling og lengd í þessu víni.

Búrgunder sem er tryggur uppruna sínum!

PASSAR MEÐ : Frábært eitt og sér eða með léttum fiskréttum, skelfiski, sérstaklega humri, og hvítu kjöti. Vín fyrir öll tækifæri.

Vínið er úr þrúgum frá 2 ekrum, önnur í þorpinu Rully hin í Givry sem er sunnar, þar er svæðið kalkríkt og vindasamt og gefur sterk vín með mikla fyllingu. Rully-ekran kemur með fínleikann í vínið.

ÁTVR - 2 740 kr
Vörunúmer ÁTVR: 05756

Fríhöfnin : 1 799 kr

www.vinekran.is - s:699 2100 - fax:564 2431