RAUÐVÍN

HÉRAÐ: Rhône

HEITI: Hermitage AOC

ÁRGANGUR: 2006

ÞRÚGA : Syrah 100%


JARÐVEGUR: Þrúgurnar koma frá bæði granít-svæðum sem og svæðum með árframburði.

UPPSKERA: 35 hektólítrar af hverjum hektara.

VÍNGERÐ:gerjun í opnum ámum og þroskun 12 mánuðir í eikartunnum (30% nýjum tunnum)

STYRKLEIKI:14,5%

HITASTIG: 16°C til 20 °C

Hermitage

"Monier de la Sizeranne"

M. CHAPOUTIER


SMÖKKUN : Djúpur rauður litur.
í nefi er ilmur af sólberjum og hindberjum og smá lakkrís.
Í munni er það kraftmikið og mjög elegant. þétt tanin.
Það er keimur af sólberjum og hindberjum og kryddum þegar vínið er ungt.

PASSAR MEÐ : villibráðum, t.d. hreyndýr, dádýr í rauðvínsósu ; nautasteik.

ÁTVR Sérflokkur - 9 916kr
Vörunúmer ÁTVR: 02563

Fríhöfn - 6 499 kr

www.vinekran.is - s:699 2100 - fax:564 2431