RAUÐVÍN

HÉRAÐ: Rhône

HEITI: Crozes-Hermitage AOC

ÁRGANGUR: 2007

ÞRÚGA :syrah 100%
Vínviður eldri en 25 ára

JARÐVEGUR: Leir, smágrjót og möl.

UPPSKERA: 35 hektólítrar af hverjum hektara.

VÍNGERÐ: 1/4 er þroskað í eikartunnum.

STYRKLEIKI:13%

HITASTIG: 16°C til 20 °C

Crozes-Hermitage

"Les Meysonniers"

M. CHAPOUTIER


SMÖKKUN : í nefi er ilmur af rauðum berjum, hindberjum og sólberjum ásamt fjólu.
Þétt í munni með keim af sultuðum ávöxtum og smá vanillu. Vínið er aðeins þurrt.

PASSAR MEÐ : léttari villibráð, caille (akurhæna) með sultuðum lauk, nautakjöti.

ÁTVR Kringlan og Heiðrún - 3 569 kr

Fríhöfnin - 2 409 kr
Vörunúmer ÁTVR: 10511

www.vinekran.is - s:699 2100 - fax:564 2431