RAUÐVÍN

HÉRAÐ: Rhône

HEITI: Gigondas AOC

ÁRGANGUR: 2004

ÞRÚGA :grenache 70%, cinsault,syrah, mourvèdre


JARÐVEGUR: Mjúkur kalksandur.

UPPSKERA: 35 hektólítrar af hverjum hektara.

VÍNGERÐ:

STYRKLEIKI:14,5%

HITASTIG: 16°C til 20 °C

Gigondas


M. CHAPOUTIER


SMÖKKUN : Rúbín litur. elegant og kraftmikið í nefi. Ilmur af jarðarberjasultu og pipar. Í munni er það ávaxtaríkt með tannín og kryddað.

PASSAR MEÐ : Steiktu og grilluðu kjöti. Passar frábærlega með öllum ostum.

ÁTVR Kringlan og Heiðrún - 2 690kr

www.vinekran.is - s:699 2100 - fax:564 2431