RAUÐVÍN

HÉRAÐ: Rhône

HEITI: Coteaux du Tricastin AOC

ÁRGANGUR: 2008

ÞRÚGA :grenache 70%, syrah 20%, 10% mourvèdre og carignan

JARÐVEGUR: grýttur.

UPPSKERA: 40 hektólítrar af hverjum hektara. Handtínsla við þroskum berja.

VÍNGERÐ: Í tanki til að viðhalda ávextinum.

STYRKLEIKI:13,5%

HITASTIG: 16°C til 20 °C

Coteaux du Tricastin "La Ciboise"

M. CHAPOUTIER

Côteau du Tricastin La Ciboise er stílheint vín úr rónardalnum.

SMÖKKUN : Dökk-rúbínrautt á lit. Í nefi eru rauð ber (jarðarber, hindber). Í munni hefur það góða ávaxta fyllingu og létt tannín og og smá pipar. Eftirbragðið er ávaxtaríkt og með krydduðum enda.

PASSAR MEÐ : hvítu kjöti, miðjarðarhafspottréttum með ólífum, escalibada (grilluðu grænmeti í ólífuolíu). Einnig mjög gott sem veisluvín með tapas. mjög gott með rauðmýglu ostum.

ÁTVR - 1 999 kr
Vörunúmer ÁTVR: 14240
Fríhöfnin - 1 499kr

www.vinekran.is - s:699 2100 - fax:564 2431