RAUÐVÍN

HÉRAÐ: Rhône

HEITI: Chateauneuf-du-Pape AOC

ÁRGANGUR: 2004

ÞRÚGA :grenache 100%, 90 ára gamall vínviður.

JARÐVEGUR: grýttur með "galets"úr fyrrum farvegi Rhône-árinnar.

UPPSKERA: 25 hektólítrar af hverjum hektara.

VÍNGERÐ: Gerjunin er gerð eingöngu í steyptum tönkum. (Grenache er viðkvæm fyrir oxun). Þroskun er einnig eingöngu í tönkum til að hafa eins mikinn ávöxt og hægt er.

STYRKLEIKI:16%

HITASTIG: 16°C til 20 °C

Chateauneuf-du-Pape

Barbe Rac

M. CHAPOUTIER


SMÖKKUN : í nefið er vínið ótrúlega flokið með keim af súkkulaði, dökkum berjum, lakkrís og jurtum.
Í munni er vínið kraftmíkið með mjög mikla fyllingu en það er vel mjúkt og eftirbragðið er talsvert.

PASSAR MEÐ : Villibráð : td dádýr með myrkrillsveppum, villibráðapaté, minni-villibráðum í ólífuolíu sósu (héra-kanínu kjöti)

ÁTVR sérflokkur - 10 751 kr
Vörunúmer ÁTVR: 13325

Fríhöfn - 6 999 kr

www.vinekran.is - s:699 2100 - fax:564 2431