RAUÐVÍN

HÉRAÐ: Roussillon

HEITI: Côtes du Roussillon AOC

ÁRGANGUR: 2008

ÞRÚGA: 20 % syrah
40 % rautt grenache
40 % carignan

JARÐVEGUR: Stallar með leir og malarjarðvegi - Les Aspres

UPPSKERA: 40 hektólítrar af hverjum hektara.

Handtínsla.

VÍNGERÐ : Gerjun og þroskun í stál tönkum í 6 mánuði -


STYRKLEIKI: 12,5%

HITASTIG: 16°C til 18°c

Côtes du Roussillon Tradition

PUJOL

SMÖKKUN :
Dökkrauður rúbín litur, í nefi er það kryddað, með kanil og negul, ilmar af vel þroskuðum vínberjum, sólberjum og sveskjum. Í munni er það vel uppbyggt með gott jafnvægi, frekar ferskt og meðal tannínskt. Það er kryddað og með keim af svörtum berjum. Ráðlagt er að drekka vínið við 15 til 16 ° C.

2008 árgangur hefur gefið þétt vín í Roussillon svæðinu.

PASSAR MEÐ : Steiktu sem grilluðu kjöti, sérstaklega lambakjöti. Passar með flestum ostum. Einnig gott í matreiðslu, t.d. með jarðaberjum.

ÁTVR - 1 999 kr
Vörunúmer ÁTVR: 05416

Fríhöfnin : 1499 kr.

www.vinekran.is - s:699 2100 - fax:564 2431