STYRKT VÍN

HÉRAÐ:Roussillon

HEITI: : Rivesaltes

ÁRGANGUR:2004

ÞRÚGA: Rauð grenache ræktuð án stuðnings.

JARÐVEGUR:Stallar með leir og malarjarðvegi í Aspres- fjöllum.

ALDUR VÍNVIÐAR:
UPPSKERA: : 30 hektólítrar á hektara.

VÍNGERÐ : Geymt í 1 ár í tönkum. sett á flöskur veturinn 2000.

STYRKLEIKI : 15,5 %

HITASTIG : Berist fram við 14 ° C

Rivesaltes Grenat

PUJOL

VÍNGERÐ : Vínberin eru einungis tínd með höndunum, þau eru losuð af tilkunum og kramin. Svo er látið liggja safann og hratið saman í 3 vikur til að fá tannín og lit af hýði og steinum. Vínið er styrkt með hreinu alkóhóli (96%) og gerjun stoppuð.

SMÖKKUN : í nefi eru sykurhúðaðir ávextir og kirsuber. Í munni er gott jafnvægi, sveskjur og vel þroskuð dökk ber, örlítið tannín en langt eftirbragð.

PASSAR MEÐ: Það er drukkið sem fordrykkur en einnig með eftirréttum úr rauðum og gulum ávöxtum eða dökku súkkulaði. Þetta vín má líka drekka með þungum kjötréttum (villibráð) og ostum, allt eftir smekk.

ÁTVR - 3316 kr
Vörunúmer ÁTVR: 05492
Fríhöfn - 2 299 kr


www.vinekran.is - s:699 2100