STYRKT VÍN

HÉRAÐ:Roussillon

HEITI: Muscat de Rivesaltes A.O.C.

ÁRGANGUR: 2007

ÞRÚGA : 50% Muscat petits grains, 50% Muscat d’Alexandrie

JARÐVEGUR: Stallar með leir og malarjarðvegi.

UPPSKERA: :22 Hl. á hektara.

VÍNGERÐ :Vínið er styrkt með hreinu alkóhóli (96%)
Geymt í 6 mánuði í stál tönkum , sett á flöskur í mars.

STYRKLEIKI: 16 %

HITASTIG: Berist fram við 8-10° C.


Muscat de Rivesaltes

Pujol


SMÖKKUN: Litur er gulur og í munni er vínið ferskt með múscat, apríkósu, ferskju og epla bragði. Styrkt vín í frábæru jafnvægi með sérstaklega langt og mjúkt eftirbragð.

PASSAR MEÐ: Vínið hentar mjög vel sem fordrykkur. Frábært með gæsa eða andalifur, með Roquefort osti eða sem eftirréttavín með eplatertum, ávaxtakökum eða ávaxtasorbet. Passar líka mjög vel með súkkulaði.
GEYMSLA : Eftir opnun má geyma í nokkrar vikur, á dimmum stað.

ÁTVR Kringlan og Heiðrún - 3 298 kr
Vörunúmer ÁTVR: 12051

Fríhöfn - 2 299 kr - 75 cl flaska

www.vinekran.is - s:699 2100 - fax:564 2431