RAUÐVÍN

HÉRAÐ: Roussillon

HEITI: Côtes du Roussillon AOC

ÁRGANGUR: 2001

ÞRÚGA :25%syrah
25% mourvèdre
25% carignan
25% grenache

JARÐVEGUR: Stallar með leir og malarjarðvegi - Les Aspres

UPPSKERA: 25 hektólítrar af hverjum hektara.

VÍNGERÐ: handtínsla og sérflokkun þrúgnanna, 3. vikna gerjun í tönkum og svo í nýjum reikartunnum.

STYRKLEIKI: 13,5%

HITASTIG: 16-18°C

Misteri

PUJOL

SMÖKKUN : Dökkrauður og þéttur litur, þykkt vín.
Ilmar af mjög þroskuðum skógarberjum og svörtum berjum ásamt reyk.
Í munni er það kraftmikið og þétt í fyrstu. Góður ávöxtur. Keimur af lakkrís og sólberjum. Vínið er elegant með mjög gott jafnvægi og
mikla lengd. Það er tannískt og kallar á bragðmikinn mat.

PASSAR MEÐ : Villibráð, grilluðum fiski eða kjöti, rauðu sem hvítu. Sérstaklega gott með vel krydduðum réttum. Gengur vel sterkum ostum, t.d. gráðosti.

Þetta vín er mjög gott strax en mætti líka geyma í allt að 15 ár.

Verð í ÁTVR: 5 127 kr.
www.vinekran.is - s:699 2100 - fax:564 2431