RAUÐVÍN

HÉRAÐ: Roussillon

HEITI: Côtes du Roussillon AOC

ÁRGANGUR: 2008

ÞRÚGA : 20 % syrah
20 % mourvèdre
20 % rautt grenache
40 % carignan

JARÐVEGUR: Stallar með leir og malarjarðvegi - Les Aspres

UPPSKERA: 40 hektólítrar af hverjum hektara.

VÍNGERÐ: Eitt ár í eikartunnu í kjallara.

STYRKLEIKI:13%

HITASTIG: 16°C til 18°C

Côtes du Roussillon Fûts de Chêne

SMÖKKUN : Dökkrauður rúbínlitur. Í nefi er það kryddað með mjög þroskuðum vínberjum ásamt skógarilmi. Í munni er það kryddað, með svörtum berjum og plómum. Þetta er vín með mjög mikla fyllingu. Gott tannín í frábæru jafnvægi gerir að þetta vín má geyma mjög lengi. Mjög gott núna.

2008 hefur gefið þétt vín í Roussillon.

PASSAR MEÐ : Villibráð og öðru grilluðu eða steiktu kjöti, rauðu sem hvítu, einnig gott með mjúkum ostum. Ath, passar lika mjög vel með saltfiski. frábært með Paellu frá Veislu frá Francois Fons

ÁTVR - 2 599 kr

Fríhöfn - 1 799 kr

Vörunúmer ÁTVR: 03858

www.vinekran.is - s:699 2100 - fax:564 2431