Freyðivín

HÉRAÐ: Alsace

HEITI:Riesling
Alsace A.O.C.

Árgangur : 2008

ÞRÚGA: Riesling

JARÐVEGUR:
Silt , Leir og granit

ALDUR VÍNVIÐAR:
um 30 ár

UPPSKERA:handtínsla
40 hl á hektara.

VÍNGERÐ: þroskun á ámu í 5 mánuði á botnfallinu

STYRKLEIKI: 12,5%

HITASTIG: 10° C-12°C

Rielsing

René Kientz & Fils

René kientz & Fils er vínhús í hjarað Alsace vínhéraðinu, í Blienschwiller. Kientz er vínbóndi og gerir mikið "terroir" vín.

SMÖKKUN :
Vínið er á heimaslóðum, rétt hjá Grand Cru "Winzenber". Það er fíngert Riesling, með snarpa sýru og ferskan ávöxt. góð lengd og svolitið kryddað eftirbragð. Það er með keim af greip, og lime.

www.vinotek.is :" Kientz Riesling 2008 er létt og þurrt hvítvín, í nefi sítrusmikið með sítrónum og lime, bæði safi og börkur. Þetta er ekki ekki eitt af hinum þykku, feitu Alsace-vínum með mikilli dýpt og vott af sætu. Þvert á móti er þetta ferskt og töluvert sýrumikið, léttleikandi vín sem passar ágætlega með léttum fiskréttum, t.d. gufusoðnum fiski. "

PASSAR MEÐ : Passar mjög vel með skelfisk almennt þó sérstaklega með kræklingum. Það er mjög gott með ansosjur, geitaosti, grilluðum fiski eða reyktum fiski.

ÁTVR - 2 495 kr

www.vinekran.is - s:699 2100 - fax:564 2431