Freyðivín

HÉRAÐ: Alsace

HEITI:Gewurztraminer
Alsace A.O.C.

Árgangur : 2008

ÞRÚGA: Gewurztraminer

JARÐVEGUR:
Silt , Leir og granit

ALDUR VÍNVIÐAR:
um 25ár

UPPSKERA:handtínsla
40 hl á hektara.

VÍNGERÐ: þroskun á ámu í 5 mánuði

STYRKLEIKI: 13,5%

HITASTIG: 10° C-12°C

Gewurztraminer

René Kientz & Fils

René kientz & Fils er vínhús í hjarað Alsace vínhéraðinu, í Blienschwiller. Kientz er vínbóndi og gerir mikið "terroir" vín.

SMÖKKUN :
Hálfsætt (demi-sec) hvítvín. Þykkt og ávaxtaríkt með mikla fyllingu en góð sýra sem gefur víninu frábæra jafnvægi og gerir það fíngert og elegant. Það er bragðmikið en fíngert með keim af litchi, mandarínu, rósavatni.
www.vinotek.is :" Vínið hefur milda og ljúfa angan af blómum og rósavatni, þurrt, áferðin er þykk en góð sýra léttir vínið upp og gefur því líf. Elegant og þokkafullt vín."

PASSAR MEÐ : sem fordrykkur, með anda-gæsalifur, ferskt og steikt eða fulltbakað, súrsætum/krydduðum mat (kjúkinga eða svínarétti með sverskjum eða ananasi, hörpuskel...
Passar vel með Hamborgarhryggnum og einnig með riz à l'amande.

ÁTVR - 2 799 kr

www.vinekran.is - s:699 2100 - fax:564 2431