RAUÐVÍN

HÉRAÐ: Búrgund

HEITI:
AOC Savigny les Beaune

ÁRGANGUR: 2006

ÞRÚGA: Pinot noir

JARÐVEGUR:

ALDUR VÍNVIÐAR:
1/4 : 15 ára
3/4 : 50 ára

UPPSKERA: 40 hl/ha

VÍNGERÐ : Þroskun í eikartunnum í 15 mánuði

STYRKLEIKI: 13,5%

HITASTIG: 16-18°C

Savigny les Beaune

Les Grands Picotins


SMÖKKUN : Í nefi er það með skógar og jarðvegsilmi ásamt sveppum

Í munni er vínið sýruríkt með milt tannín. Það er svolítið kryddað, með keim af trufflum, jarðvegi og lakkrís. Endingin er meðallöng og fersk.

PASSAR MEÐ : Nautakjöti, reykt svínakjöti og mjúkum ostum.

ÁTVR - 2 593 kr
Vörunúmer ÁTVR: 09877

www.vinekran.is - s:699 2100 - fax:564 2431