HVÍTVÍN

HÉRAÐ: Loire

HEITI: Muscadet de Sèvre et Maine

ÁRGANGUR: 2008

ÞRÚGA: Melon de Bourgogne

JARÐVEGUR:
Leir og kalk

ALDUR VÍNVIÐAR:
um 20 ár

UPPSKERA:
40 hl á hektara.

VÍNGERÐ: loftpressun, gerjun og þroskun í tönkum með botnfalli í 8 mánuði.

STYRKLEIKI: 12%

HITASTIG: 10 til 12° C

Muscadet de Sèvre et Maine
sur lies - Vieilles Vignes

Les Frères Couillaud
Chateau de la Ragotière

SMÖKKUN : Ilmar af greip og hvítum blómum ásamt steinefnum.
Í munni er keimur af sítrusávöxtum, Svolítið kryddað. Góð fylling, lengd og frábært jafnvægi.

PASSAR MEÐ : Mjög gott með sjávarfangi, ómissandi með kræklingum eða fiskisúpu. Passar einnig með geitaosti.

ÁTVR - 2 198 kr

Fríhöfn - 1 599 kr - Mjög góð kaup !

www.vinekran.is - s:699 2100 - fax:564 2431